ÁSGARÐUR

í SKÝJUNUM

Nú geta skólastjórnendur, kennarar og starfsfólk menntastofnanna fengið beina aðstoð við að bæta gæði náms og kennslu á grunni gæðaviðmiða á leik- og grunnskólastigi. Við bjóðum upp á stefnumótun, ráðgjöf, námskeið og eftirfylgni við gæðastarf hjá sveitarfélögum og skólastofnunum. Þjónusta Ásgarðs byggir á blöndu af staðbundnum stuðningi og fjarþjónustuleiðum.

Ráðgjöf

Stjórnendur, kennarar, stefnumótun, hegðunarráðgjöf og margt fleira.

Askurinn

Námsumsjónarkerfi og markaðstorg verkefna fyrir kennara og foreldra

Vefbúð

Námskeið, námsefni, kennsluleiðbeiningar, textagerðabækur og fleira.

Sérfræðiþjónusta

Náms- og starfsráðgjöf, sálfræðiþjónusta og styrkleikagreiningar.