Ásgarður – fjölbreyttar lausnir óháð staðsetningu

Áður Trappa ráðgjöf

Ásgarður – í skýjunum

Faglegur stuðningur við fræðsluaðila, skólastjóra, kennara og annað starfsfólk menntastofnana. Skólaskrifstofa til leigu við útfærslu á lögbundnu skólastarfi, alhliða lausnir þar sem tæknin er höfð að leiðarljósi við að byggja undir einstaklingsmiðað nám, sérþekking á fjarkennsluverkefnum á grunnskólastigi og margt fleira. 

Allar ákvarðanir okkar byggjast á því að taka nauðsynleg skref til að auka gæði náms og kennslu

Öll börn hvar sem þau búa á landinu eiga jafnan aðgang að gæðanámi

Persónuvernd – stefna Ásgarðs