ÁSGARÐUR

í SKÝJUNUM

Faglegur stuðningur við fræðsluaðila, skólastjóra, kennara og annað starfsfólk menntastofnana. Skólaskrifstofa til leigu við útfærslu á lögbundnu skólastarfi, alhliða lausnir þar sem tæknin er höfð að leiðarljósi við að byggja undir einstaklingsmiðað nám, sérþekking á fjarkennsluverkefnum á grunnskólastigi og margt fleira.