Úrskurður: Agamál á Bíladögum á Akureyri 2016

Aga- og úrskurðarnefnd AKÍS hefur nú gefið út úrskurð vegna hegðunar nokkurra keppanda á Bíladögum á Akureyri 2016. Fimm keppendur sem staðfest er að hafi hringspólað á götum Akureyrar að næturlagi og raskað þar með næturró íbúa og valdið íþróttinni skaða eru látnir sæta agaviðurlögum sem ákvarðast sem keppnisbann er taki til allra keppnisgreina á […]

Lesa meira...

FIA ráðstefna og NEZ nefndafundir 2016

Svæðisráðstefna alþjóðlega akstursþróttasambandsins (FIA Sport Regional Congress Europe NEZ) var haldin í Osló dagana 28.-29. október 2016. Á sama stað voru einnig haldnir nefndafundir í einstökum greinum akstursíþrótta undir hatti FIA North European Zone (NEZ). Ísland átti nú fulltrúa í öllum NEZ nefndum sem funduðu. Ísland er svolítið langt frá öðrum aðildarlöndum NEZ og því […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta 2016

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram í fundarsal ÍSÍ 5. nóvember 2016. Krýndir voru íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins. Akstursíþróttamaður Ársins 2016 – Konur – Ásta Sigurðardóttir   Akstursíþróttamaður Ársins 2016 – Karlar – Aron Jarl Hillers […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending Meistaratitla 2016

Verðlaunaafhending meistaratitla verður haldin í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6 laugardaginn 5. nóvember kl. 16:00. Veitt verða rúmlega 20 verðlaun til íslandsmeistara 2016 og tilkynnt um val á akstursíþróttamanni ársins einni konu og einum karli og þeim afhentir farandbikarar . Lokahóf AKÍS verður með fjölskylduvænum hætti að þessu sinni. Boðið verður upp á gos og snakk. […]

Lesa meira...

Professional MotorSport World Expo 2016!

Professional MotorSport World Expo 2016 verður haldin 9.-11. nóvember 2016 í ráðstefnuhöllinni í Köln Þýskalandi. Sýningin er ekki opin almenningi og er frábær staður fyrir fagfólk að uppgötva nýjungar, kaupa búnað og taka þátt í umræðu um nýjustu tækni, nýjungar og hugmyndir um hvernig á að þróa akstursíþróttir áfram. Á sýninguna mæta verkfræðingar, tæknimenn og kaupendur […]

Lesa meira...

Haustsprettur BÍKR 2016

Haussprettrall BÍKR fer fram laugardaginn 22. okt n.k. í Skíðaskálabrekkunni fyrir ofan Skíðaskálann í Hveradölum, sjá kort. Keppnisstjóri er Torfi Arnarson.  Keppnisskoðun verður tilkynnt þegar nær dregur en líklega verður hún á staðnum og keppendur mæti tímanlega eða ca 8:30. Keppnin er ökumannakeppni, aðstoðarökumaður telur ekki til verðlauna.  Skráningarformið vill fá aðstoðarökumann skráðan svo endilega […]

Lesa meira...

Rally: Um 4×4 Non Turbo og Nýliðaflokk

Skrái keppandi sig í Nýliðaflokk er hann jafnframt skráður í 4×4 NT, þ.a.l. hefur 4×4 NT talið til stiga í Íslandsmótinu í allt sumar. Hingað til hefur skilningur keppnisráðs verið annar en að höfðu samráði við alla þá sem komu að setningu reglunnar um Nýliðaflokk ásamt nánari skoðun á orðalagi þá sjáum við okkur ekki […]

Lesa meira...

Rednek Bikarmótið er um helgina

Rallycrossdeild AÍH: Akstursíþróttarfélag Hafnarfjarðar heldur Rednek Bikarmótið 2016 sem fer fram um helgina en þessi skemmtilega keppni og jafnframt sú erfiðasta sem haldin er á hverju ári hefur fengið nafnið Rednek Bikarmótið til heiðurs Gunnari „Rednek“ Viðarsyni sem var virkur og dáður keppandi í Rallycross en Gunnar lést árið 2015 tæplega 35 ára gamall, eftir […]

Lesa meira...

Torfæra í USA

AKÍS hefur heyrt af áformum nokkurra íslenskra torfæruökumanna að fara með keppnistæki sín til Bandaríkjanna þar sem haldin verði sýningarkeppni dagana 30. september til 2. október 2016   Staðsetningin er Bikini Bottoms Off-Road Park í Tennessee. Skipuleggjandi þessa er Formula Off-Road USA LLC sem er nýstofnað fyrirtæki til að halda utanum þessa sýningu.  Tekið skal fram […]

Lesa meira...

Haustrall BÍKR 2016 – Dagskrá

Ekið verður um Skjaldbreiðarveg og Kaldadal upp að vörðu laugardaginn 24. september 2016. Dagskrá 2. sept Dagskrá birt og skráning opnar. Skráning hefst kl. 20:00 Skráningarform verður birt á http://ais.fjarhus.is/keppni/19 Keppnisgjald 30.000kr að auki greiða keppendur kr. 2.000 per keppanda til AKÍS með keppnisgjaldi, samtals því 34.000 fyrir áhöfn. Starfsmannakvöð er í skráningu og þurfa […]

Lesa meira...

Fréttir frá aðildarfélögum

Að gefnu tilefni er rétt að ítreka að AKÍS tekur við fréttum og tilkynningum frá aðildarfélögum og keppnisráðum einstakra greina. Þetta er birt á vef AKÍS, Facebook síðu AKÍS og sent á fjölmiðla eftir óskum hvers og eins. Félög eru misjafnlega langt komin með að nýta vef og samfélagsmiðla til að ná til áhugafólks um […]

Lesa meira...

Fjórhjól og buggy bílar

Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) og Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands (MSÍ) hafa gert með sér samkomulag um flokkun keppnistækja. Sérstaklega þar sem fjórhjól, sexhjól eða lík keppnistæki keppa. Svo vitnað sé í reglugerð um akstursíþróttir segir svo í fjórðu grein reglugerðar númer 507/2007 með síðari breytingum: Aksturskeppni er íþróttagrein stunduð á vegum eftirtalinna aðila: Aðildarfélaga innan Mótorhjóla- […]

Lesa meira...