Starfsfólk

Eigandi og framkvæmdastjóri Ásgarðs (AIS ehf) og Í skýjunum ehf. Kristrún er sérfræðingur í kennsluaðferðum, stefnumótun og gæðamálum.

Kristrún Lind Birgisdóttir

Framkvæmdastjóri

Eigandi og framkvæmdastjóri Ásgarðs (AIS ehf) og Í skýjunum ehf. Kristrún er sérfræðingur í kennsluaðferðum, stefnumótun og gæðamálum.

Gunnþór er sérfræðingur Ásgarðs í gæðamálum leik- og grunnskóla. Gunnþór sérhæfir sig í áætlanagerð, stuðning við skólastjórnendur og sveitastjórnarmenn.

Gunnþór E. Gunnþórsson

Ráðgjafi

Gunnþór er sérfræðingur Ásgarðs í gæðamálum leik- og grunnskóla. Gunnþór sérhæfir sig í áætlanagerð, stuðning við skólastjórnendur og sveitastjórnarmenn.

Ágústa er ráðgjafi í Ásgarði. Ágústa hefur fjölbreytta reynslu sem kennari og framkvæmdastjóri og námsráðgjafi bæði í grunnskólum og úr atvinnulífinu.

Ágústa Björnsóttir

Ráðgjafi

Ágústa er ráðgjafi í Ásgarði. Ágústa hefur fjölbreytta reynslu sem kennari og framkvæmdastjóri og námsráðgjafi bæði í grunnskólum og úr atvinnulífinu.

Inga Eiríksóttir

Kennari og ráðgjafi

Gréta Kristjánsdóttir

Skrifstofustjóri

Petra H. Garðarsdóttir

Kennari og ráðgjafi

Erla B. Sveinbjörnsdóttir

Ráðgjafi og iðjuþjálfi

Hulda Þórey Garðarsdóttir

Hjúkrunarfræðingur

Skólastjóri í Skóla í skýjunum.

Esther Ö. Valdimarsdóttir

Skólastjóri

Skólastjóri í Skóla í skýjunum.

Vigdís Erlingsdóttir

Bókhald

Hrefna Tómasar

Íslenskukennari

Íris Anna Steinarrsdóttir

Kennari

Katrín Þorgrímsdóttir

Náms- og starfsráðgjafi

Anna María Þorkelsdóttir

Ráðgjafi

Kennari í Skóla í skýjunum

Aldís Elín Alfreðsdóttir

Kennari

Kennari í Skóla í skýjunum

Vigdís Garðarsdóttir

Kennari og ráðgjafi

Greipur Gíslason

Ráðgjafi

Tinna Björk Pálsdóttir

Kennari og ráðgjafi

Sigríður Helgadóttir (Sissa) útskrifaðist sem sálfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2019. Hún hefur starfað hjá Farteymi hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar frá árinu 2019 og er nú í ársleyfi þaðan. Farteymið tekur að sér ráðgjöf og stuðning vegna hegðunar- og ofbeldisvanda í grunnskólum. Ásamt því hefur hún reynslu af því að flytja fræðsluerindi fyrir starfsfólk grunnskóla. Sissa hefur einnig starfað sem sjálfstætt starfandi sálfræðingur þar sem hún hefur fengið börn og ungmenni í samtalsmeðferð og hefur hún lagt áherslu á meðferð við kvíða, þunglyndi, lágu sjálfsmati, reiðistjórnun ásamt ráðgjöf til foreldra um helstu geð- og taugaþroskaraskanir barna og ungmenna. Hún hefur einnig verið með sálfræðiviðtöl á vegum ungmennahússins Hamarsins sem þjónustar ungmenni á aldrinum 16 - 25 ára.

Sigríður Helgadóttir

Sálfræðingur

Sigríður Helgadóttir (Sissa) útskrifaðist sem sálfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2019. Hún hefur starfað hjá Farteymi hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar frá árinu 2019 og er nú í ársleyfi þaðan. Farteymið tekur að sér ráðgjöf og stuðning vegna hegðunar- og ofbeldisvanda í grunnskólum. Ásamt því hefur hún reynslu af því að flytja fræðsluerindi fyrir starfsfólk grunnskóla. Sissa hefur einnig starfað sem sjálfstætt starfandi sálfræðingur þar sem hún hefur fengið börn og ungmenni í samtalsmeðferð og hefur hún lagt áherslu á meðferð við kvíða, þunglyndi, lágu sjálfsmati, reiðistjórnun ásamt ráðgjöf til foreldra um helstu geð- og taugaþroskaraskanir barna og ungmenna. Hún hefur einnig verið með sálfræðiviðtöl á vegum ungmennahússins Hamarsins sem þjónustar ungmenni á aldrinum 16 - 25 ára.

Bjarki Viðar Garðarsson

Fjármálastjóri

Pétur Broddason

Ráðgjafi í Ásgarðsskóla

Gréta Pálín Pálsdóttir

Kennari

Guðmundur Rúnar Helgason

Gagnavinnsla