Starfsfólk

komdu með okkur í skýjin

Esther Ö. Valdimarsdóttir

Skólastjóri

Eigandi og framkvæmdastjóri Ásgarðs (AIS ehf) og Í skýjunum ehf. Skólastjóri í Ásgarðsskóla. Kristrún er sérfræðingur í kennsluaðferðum, stefnumótun og gæðamálum.

Kristrún Lind Birgisdóttir

Framkvæmdastjóri í skýjunum ehf.

Eigandi og framkvæmdastjóri Ásgarðs (AIS ehf) og Í skýjunum ehf. Skólastjóri í Ásgarðsskóla. Kristrún er sérfræðingur í kennsluaðferðum, stefnumótun og gæðamálum.

Anna María Þorkelsdóttir

Jafnréttisfulltrúi, Trúnaðarmaður KÍ.

Gunnþór er sérfræðingur Ásgarðs í gæðamálum leik- og grunnskóla. Gunnþór sérhæfir sig í áætlanagerð, stuðning við skólastjórnendur og sveitastjórnarmenn.

Gunnþór E. Gunnþórsson

Öryggisfulltrúi og jafnréttisfulltrúi.

Gunnþór er sérfræðingur Ásgarðs í gæðamálum leik- og grunnskóla. Gunnþór sérhæfir sig í áætlanagerð, stuðning við skólastjórnendur og sveitastjórnarmenn.

Erla B. Sveinbjörnsdóttir

Sérkennari

Ágústa er náms- og starfsráðgjafi í Ásgarði- skóla í skýjunum. Ágústa hefur fjölbreytta reynslu sem námsráðgjafi bæði í grunnskólum og úr atvinnulífinu.

Ágústa Björnsóttir

Náms- og starfsráðgjafi

Ágústa er náms- og starfsráðgjafi í Ásgarði- skóla í skýjunum. Ágústa hefur fjölbreytta reynslu sem námsráðgjafi bæði í grunnskólum og úr atvinnulífinu.

Ellen Óskarsóttir

Skólahjúkrunarfræðingur

Elín E. Magnúsdóttir

Sérkennari

Pétur Broddason

Teymissérfræðingur

  • Sérfræðingar og kennsluráðgjafar frá Ásgarði – ráðgjafaþjónustu
  • Talmeinafræðingar og sálfræðingar frá Tröppu þjálfun og aðrir sérfræðingar aðkeyptir í gegnum Köruconnect. 

Yfirlýsing

Það er yfirlýstur vilji og ætlun starfsfólks Ásgarðs að veita mennta og menningarmálanefnd Reykhólahrepps, Menntamálastofnun og Mennta og menningarmálaráðuneytinu reglulega upplýsingar um skólahald og starfsemi skólans, og breytingar á fyrirkomulagi sem kunna að verða á starfseminni.
Akureyri 1. des 2021