Sérfræðiþjónusta

fyrir nemendur

Náms- og starfsráðgjöf

Samningar við sveitarfélög

  • Í lögum um grunn- og framhaldsskóla frá árinu 2008 er skýrt kveðið á um að nemendur eigi rétt á að njóta náms- og starfsráðgjafar af til þess bærum sérfræðingum (sbr. 13 grein. laga nr. 91/2008 og 37. grein laga nr. 92/2008)
  • Að kanna áhugasvið, færni og persónulega styrkleika með tilliti til náms í framhaldsskóla
  • Námsframboð að loknum grunnskóla
  • Náms – og starfsfræðsla
  • Persónuleg ráðgjöf 
  • Hópráðgjöf
  • Vinnubrögð í námi
  • Tímastjórnun
  • Að efla sjálfstraust, samskipti og samstarfshæfni
  • Í lögum um grunn- og framhaldsskóla frá árinu 2008 er skýrt kveðið á um að nemendur eigi rétt á að njóta náms- og starfsráðgjafar af til þess bærum sérfræðingum (sbr. 13 grein. laga nr. 91/2008 og 37. grein laga nr. 92/2008)
  • Að kanna áhugasvið, færni og persónulega styrkleika með tilliti til náms og starfa
  • Að efla sjálfstraust, samskipti og samskiptahæfni
  • Persónuleg ráðgjöf
  • Hópráðgjöf
  • Vinnubrögð í námi
  • Markmiðasetning í námi og starfi
  • Upplýsingar um náms- og atvinnuframboð
  • Tækifæri að námi loknu
  • Atvinnuleitin
  • Ferilskrá og kynningarbréf

Náms- og starfsráðgjöf

Samningar við framhaldsskóla

Sálfræðiþjónusta

og ráðgjöf fyrir skóla

  • Hegðunarráðgjöf
  • Áhorf í gegnum fjarfundaúnað
  • Fræðsla um taugaraskanir, reiði og reiðistjórnun
  • Fræðsla um kvíða og helstu ráð við kvíða
  • Sálfræðiviðtöl við nemendur 
  • Skimun á vanda með spurningalistum og samtalsmeðferð í gegnum netið.

Í lögum um náms- og starfsráðgjöf frá árinu 2009 er starfsheitið náms og starfsráðgjafi lögverndað (sbr. 1. gr. laga nr. 35/2009)
 Náms- og starfsráðgjafar vinna samkvæmt siðareglum félags náms- og starfsráðgjafa og eru bundnir trúnaði um málefni ráðþega.