Í lögum um náms- og starfsráðgjöf frá árinu 2009 er starfsheitið náms og starfsráðgjafi lögverndað (sbr. 1. gr. laga nr. 35/2009)
Náms- og starfsráðgjafar vinna samkvæmt siðareglum félags náms- og starfsráðgjafa og eru bundnir trúnaði um málefni ráðþega.
© 2022 Ásgarður AIS ehf
Við erum alltaf á vaktinni, Sendu okkur línu eða skilaboð asgardur@ais.is – 8999063