Ásgarður (áður Trappa ráðgjöf) býður upp fjölbreytta þjónustu við sveitarfélög, einstaka skóla og fyrirtæki um land allt. Samkvæmt greinargerð um sérfræðiþjónustu eiga börn og starfsfólk í leik- og grunnskólum rétt á sérfræðiþjónustu um framkvæmd skólastarfs samkvæmt aðalnámskrá. Stefnumótun, innnleiðingu, stuðning og framkvæmd. Sérfræðiaðstoð við nemendur, kennara og foreldra.
Við hjá Ásgarði sérhæfum okkur í að nýta tæknina til þess að aðlaga alhliða þjónustu og sérfræði ráðgjöf í menntakerfinu að nýjum veruleika. Framþróun og breytingar í menntamálum kalla á mikla endurskoðun á starfsháttum þeirra sem starfa við uppeldi og menntun. Við hjá Ásgarði erum tilbúin til að varða leiðina með nemendum, foreldrum, skólum, sveitarfélölgum, fyrirtækjum og stofnunum

- Rekstrarúttektir fyrir leik – og grunnskóla
- Sameining leik- og grunnskóla
- Sameining sveitarfélaga og tækfæri við samrekstur skóla
- Úttekt á kennslumagni grunnskóla
- Jafnréttisstefna
- Starfsmannastefna
- Fjölmenningarstefnur
- Eineltisáætlanir
- Stuðningur vegna styrkumsókna
- Breytingastjórnun
- Starfsáætlanir
- Upplýsingaáætlanir

- Gæðastýring byggð á viðmiðum MMS
- Gerð gæðahandbóka og öryggisáæltana
- Ytra mat, úrbætur og undirbúningur
- Kennslumat og spurningakannanir
- Innra mats áætlanir og úrbætur
- Að bregðast við ytra mati
- Að nýta niðurstöður prófa
- Google Sheets sem matskerfi
- Úrlestur gagna úr prófum og skýrslum
- Hvernig er hægt að nýta Skólapúlsinn til úrbóta í skólastarfi

- Innleiðing Aðalnámskrár leik.- grunn.- og framhaldsskóla
- Gerð og endurskoðun skólanámskráa
- Ráðgjöf og handleiðsla til kennara um betri foreldrasamskipti
- Samvinna um gerð kennsluáætlana
- Einstaklingsmiðaða nám
- Endurskoðun starfsáætalana
- Setning viðmiða um gæða nám og kennslu
- Vaxtakúrfa nemandans
- Leiðsagnarmat og leiðsagnarnám
- Námsmatsskipulag
- Val á unglingastigi – úttekt og útfærslur

- Stuðningur við skólaumhverfi barna af erlendu bergi brotnu
- Stuðningur við starfmannamál
- Rekstraráætlanir
- Rekstrarúttektir
- Vinnuferlar
- Innleiðing á viðmiðum um gæði skólastarfs
- Faglegur stuðningur við skólastjóra
- Almenn kennsluráðgjöf og handleiðsla
- Skimanaáætlanir, fyrirlagning og úrvinnsla
Og margt fleira – ekki hika við að hafa samband