Ásgarður býður upp fjölbreytta þjónustu við sveitarfélög, einstaka skóla og fyrirtæki um land allt. Samkvæmt greinargerð um sérfræðiþjónustu eiga börn og starfsfólk í leik- og grunnskólum rétt á sérfræðiþjónustu um framkvæmd skólastarfs samkvæmt aðalnámskrá. Stefnumótun, innnleiðingu, stuðning og framkvæmd. Sérfræðiaðstoð við nemendur, kennara og foreldra.
Við hjá Ásgarði sérhæfum okkur í að nýta tæknina til þess að aðlaga alhliða þjónustu- og sérfræðiráðgjöf í menntakerfinu að nýjum veruleika. Framþróun og breytingar í menntamálum kalla á mikla endurskoðun á starfsháttum þeirra sem starfa við uppeldi og menntun. Við hjá Ásgarði erum tilbúin til að varða leiðina með nemendum, foreldrum, skólum, sveitarfélögum, fyrirtækjum og stofnunum.
© 2022 Ásgarður AIS ehf
Við erum alltaf á vaktinni, Sendu okkur línu eða skilaboð asgardur@ais.is – 8999063