Námskeið


Íslenskunámskeið óháð staðsetningu, fer fram á fjarfundum svo þátttakendur geta verið á sínu heimili eða hvar sem þeir kjósa. Hentar öllum sem ekki hafa íslensku sem móðurmál og vilja auka færni í  töluðu máli. Námskeiðið og námsefnið er unnið og þróað með styrk úr Sóknaráætlun Norðausturlands. Samstarfsverkefni Tröppu og SÍMEY.

Námskeið í boð – Courses avilable NEW DATES for 2021-2022

Frekari upplýsingar um námskeið og sérsniðin námskeið veitir Hildur Betty Kristjánsdóttir, betty@ais.is sími: 663 4822 eða Kristrún kristrun@ais.is 8999063.

Námskeið fyrir kennara

Námskeið fyrir sveitastjórnarmenn

  • Námskeið fyrir fræðslunefndir – Á staðnum og í fjar
  • Lykill að farsælu skólastarfi – Á staðnum og í fjar
  • Stefnumótun og endurskoðun – Á staðnum og í fjar
  • Kennslumagn og mönnun í leik- og grunnskólum – Á staðnum og í fjar