Nám alls staðar

#namallsstadar

Nám alls staðar

Fyrir fjölskyldur með skólum

  • Íslenskir nemendur verða að vera skráðir í heimaskóla. Fullt samráð er haft við viðkomandi skóla um útfærslur. Fjölskyldur sem búa erlendis geta nýtt sér þessa þjónustu beint án milligöngu skóla. 
  • Inntökuskilyrði er að undangengnu námskeið. Næsta námskeið verður júní 2023.
  • Ráðgjafar Ásgarðs útbúa verkefni í samráði við skólann, óskir foreldra, aldur nemenda, áhugasvið og stöðu nemenda í skólanum. Verkefnin eru samþætt og byggja á námsefnissafni Ásgarðs.
  • Fundir að minnsta kosti mánaðarlega þar sem farið er yfir námsmat og framvindu náms. 
  • Hentar þeim sem vilja taka börn úr skóla en eyða tíma með börnum sínum á ferðalagi – hvort sem um er að ræða innanlands eða utan. 
  • Umsjón Anna María Þorkelsdóttir – annamaria@ais.is 
  • Hægt er að miða við að kostnaðurinn sé um 500.000 kr. fyrir skólaárið. 
 
  • Fylgist með á Instagram @asgardur_i_skyjunum – #namallsstadar og á blogginu okkar.