Starfsfólk

Kristrún Lind Birgisdóttir
Framkvæmdastjóri

Eigandi og framkvæmdastjóri Ásgarðs (AIS ehf) og Í skýjunum ehf. Skólastjóri í Ásgarðsskóla. Kristrún er sérfræðingur í kennsluaðferðum, stefnumótum og gæðamálum. 

Gunnþór E. Gunnþórsson
Ráðgjafi

Gunnþór er sérfræðingur Ásgarðs í gæðamálum leik- og grunnskóla. Gunnþór sérhæfir sig í áætlanagerð, stuðning við skólastjórnendur og sveitastjórnarmenn. 

Hildur Betty Kristjánsóttir
Ráðgjafi

Bettý er náms- og starfsráðgjafi og hefur yfirumsjón með Íslenskuþjálfaranum og námskeiðum fyrir vinnumálastofnun. Hildur Bettý er náms- og starfsráðgjafi. 

Ágústa Björnsóttir
Náms- og starfsráðgjafi

Ágústa er náms- og starfsráðgjafi í Ásgarði-  skóla í skýjunum. Ágústa hefur fjölbreytta reynslu sem námsráðgjafi bæði í grunnskólum og úr atvinnulífinu. 

Björk Pálmadóttir
Ráðgjafi

Björk er yfirkennari í leyfi í Ásgarði - skóla í skýjunum. Björk er sérfræðingur í nemendastýrðu námi og höfundur Íslenskuþjálfarans. 

Inga Eiríksóttir
Ráðgjafi og kennari
Elín E. Magnúsdóttir
Ráðgjafi og kennari
Petra H. Garðarsdóttir
Ráðgjafi og kennari
Erla B. Sveinbjörnsdóttir
Ráðgjafi og iðjuþjálfi
Ellen Óskarsóttir
Ráðgjafi og hjúkrunarfr.
Esther Ö. Valdimarsdóttir
Ráðgjafi og kennari
Hrefna Tómasar
Kennari
Jón H. Finnsson
Kennari
Guðlaug S. Brynjólfsdóttir
Kennari og ráðgjafi
Vigdís Erlingsdóttir
Bókhald
Karl Ó. Hallbjörnsson
Ráðgjöf og textagerð
Vigdís Garðarsdóttir
Kennari og ráðgjafi
Iðunn Kjartansdóttir
Náms- og starfsráðgjafi
Soffía Pálmadóttir
Kennari
Anna María Þorkelsdóttir
Ráðgjafi
Pétur Broddason
Teymissérfræðingur í Ásgarðsskóla

Pétur hefur áratuga reynslu af því að aðstoða börn á grunnskólaaldri og foreldra þeirra við að eiga í góðum, jákvæðum og uppbyggilegum samskiptum. Pétur styður við foreldra, nemendur og kennara og fylgir eftir þeim markmiðum sem fjölskyldan, foreldrar og kennarar setja samhliða námsmarkmiðum nemenda.