Heimaskólinn

fyrir nemendur

Heimaskólinn

Fullt nám - Tilraunaverkefni

  • Nemendur eru skráðir í fullt nám í Skóla í skýjunum www.asgardsskoli.is – bundið tilraunaskólaleyfi skólans. 
  • Ráðgjafar Ásgarðs útbúa útfærða skólanámskrá í samráði við óskir foreldra, aldur nemenda, áhugasvið og aðstæður nemenda. 
  • Fundir að minnsta kosti mánaðarlega þar sem farið er yfir námsmat og framvindu náms. 
  • Tilraunaverkefni – takmarkað pláss
  • Umsjón Anna María Þorkelsdóttir skólastjóri heimaskólans – annamaria@ais.is 
  • Verð; 100.000 kr. á mánuði ef foreldrar greiða sjálfir – möguleiki á samstarfi og greiðslum frá sveitarfélögum. 
  • Opið fyrir umsóknir fyrir skólaárið 2023-2024