Kristrun
-
Kristrún hjá Kristjáni á Sprengisandi
Kristrún brá sér í stúdíó á Bylgjunni ásamt Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur forstöðumaður hjá SA þar sem Kristján Kristjánsson tók á móti þeim. Við ræddum um stafrænt menntakerfi og tækifæri sem skapast við stafræna þróun í menntamálum og hvernig tækni og góður grunnur getur orðið til þess að umbreyta starfsumhverfi kennara og námi barna og fullorðinna. Þessi þáttu er upphitun fyrir…
-
Styrkur vegna heimaskóla – Iceland Lichenstein Norway grants
Nú í desember fengu við þær gleðifréttir að við fengum veglegan styrk til að búa til heimaskóla í samvinnu og samstarfi við tvo pólska skóla og eina ráðgjafaþjónustu. Verkefnið gegnur út á að þróa, prófa og útfæra heimaskóla í samvinnu og samstarfi við foreldra á Póllandi og á Íslandi. Með tilraunaskólaleyfi skóla í skýjunum og tilkomu Námsgagnatorgsins getum við gert…
-
Viðtal við Kristrúnu
Ásdís Ásgeirsdóttir kom í heimsókn í september og tók viðtal við Kristrúnu sem birtist í Morgunblaðinu Sunnudaginn 19. september 2020. Hressandi viðtal. Smellið á hlekkinn til að lesa viðtalið í heild sinni. „Ég vil geta litið til baka og horft yfir landið og sagt: „Við stuðluðum að þessum breytingum.“ Mér líður eins og ég sé að pota í einmana risa,…