Ásdís Ásgeirsdóttir kom í heimsókn í september og tók viðtal við Kristrúnu sem birtist í Morgunblaðinu Sunnudaginn 19. september 2020. Hressandi viðtal. Smellið á hlekkinn til að lesa viðtalið í heild sinni. „Ég vil geta litið til baka og horft yfir landið og sagt: „Við stuðluðum að þessum breytingum.“ Mér líður eins og ég sé að pota í einmana risa,…