Jon
-
Ásgarður – Erindi á morgunverðarfundi Sambands Íslenskra sveitarfélaga. Erum við á réttu róli með skólann?
Kristrún flutti erindi á morgunverðafundi Sambandsins um skólamál. Umræða sem hófst fyrir ári síðan á skólamálaþingi sambandsins.
-
Trappa ráðgjöf verður Ásgarður
Í dag hefur Trappa ehf (Trappa ráðgjöf) formlega fengið nýtt nafn og heitir nú Ásgarður í skýjunum (AIS ehf) með heimasíðuna www.ais.is. Ásgarður verður regnhlíf yfir ráðgjöfina sem var áður í Tröppu ráðgjöf (náms og starfsráðgjöf, úttektir, stefnumótun og fleira), námskeið af ýmsum toga (Íslenskuþjálfarann o.fl.) og Ásgarðsskóla. Starfsfólk og ráðgjafar verða þeir sömu auk þess sem að við munum…
-
Ásgarður – Erindi á morgunverðarfundi Sambands Íslenskra sveitarfélaga. Erum við á réttu róli með skólann?
Kristrún flutti erindi á morgunverðafundi Sambandsins um skólamál. Umræða sem hófst fyrir ári síðan á skólamálaþingi sambandsins. Kristrún Lind Birgisdóttir Skólastjóri Ásgarðs
-
Hvernig varð skólinn Ásgarður til?
Síðast liðin þrjú ár höfum við hjá Tröppu skólaþjónustu kennt nemendum í nokkrum fámennum skólum á landinu. Í gegnum þá vinna hefur skapast dýrmæt reynsla við að útfæra aðalnámskrá grunnskóla í gegnum fjarnám og kennslu. Nú hefur fjarkennslan verið klofin út úr skólaþjónustunni og skólinn Ásgarður er orðinn að veruleika. Það lá ekki alveg beint við að opna skóla sem væri…
-
Sviðsmyndin “fjarnám og kennsla fyrir alla” – getur jafnað aðgengi barna að námi tímabundið
Grunnskólar geta jafnað aðgengi nemenda að námi og lágmarkað smithættu með fjarnámi og kennslu. Ein leið til þess að bregðast við þessu fordæmalausa ástandi í samkomubanni er að taka upp fjarnám og kennslu fyrir alla nemendur og gera ekki greinarmun á nemendum sem mæta í skólann og þeim sem eru heima. Þá er hreinlega hægt að mælast til þess að…
-
Lykill að fjarkennslu og fjarnámi á grunnskólastigi #COVID-19
Síðustu þrjú skólaár höfum við hjá Tröppu ráðgjöf kennt nemendum á mið- og unglingastigi “í fjar” eins og við köllum það. Nemendur hafa ýmist stundað nám alfarið heiman frá sér eða mætt að einhverju leyti í skólann sinn og stundað nám í fjar að hluta til. Þessi þrjú ár hafa verið okkur dýrmæt og afar mikilvæg reynsla safnast í sarpinn.…
-
Kristrún skrifar; Hvernig geta minnstu skólar landsins skarað frammúr?
Af visi.is – Mín skoðun; Kristrún skrifar þann 9. september sl. “Tækifæri felast í því að nýta sameininguna til að koma til móts við þarfir netfæddra barna með markvissu samstarfi og samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Með öðrum orðum, með færri sveitarfélögum gefst tækifæri til þess að búatil nýja stafræna innviði á milli starfsfólks og nemenda í fámennum leik-…
-
A, B, C….. Sprengjugerð!
Af hverju er ekki hægt að gefa einkunnir í tölustöfum lengur? Er A það sama og 10? Er hægt að fá A? Er hægt að nota bæði bókstafi og tölustafi við námsmat? Nei, það er ekki hægt að umreikna tölulegt námsmat yfir í hæfnimiðað nám og námsmat. Og til þess að útskýra málið skulum við tala um sprengjugerð. Í hefðbundinni…
-
Ráðgjöfin er að stækka – fleirum gefst kostur á að vera með
Við hjá Tröppu ráðgjöf horfum fram á veginn og höfum hafið undirbúning að næsta skólaári. Við höfum fjölgað ráðgjöfum og getum tekið að okkur verkefni og þjónustu fyrir fleiri sveitarfélög frá 1. ágúst 2018. Í okkar vinnu er áherslan yfirleitt að renna styrkum stoðum undir skólastarf með því koma fram með leiðir sem einfalda störf í skólunum svo starfsfólk skólanna…
-
Framúrskarandi skólar – árangur umfram væntingar
Það er óumdeilt að við eigum mikið af gögnum og upplýsingum um að við getum gert betur þegar kemur að því að mennta börnin okkar. Heimurinn breytist hratt en skólakerfið hægt. Tæknin valtar yfir okkur á hraða sem hugur okkar nær ekki utan um. En þrátt fyrir krefjandi aðstæður, og okkur finnist sem þátttakendum að jörðin sé á hreyfingu undan…