Blogg og greinar
-
Viltu finna fjársjóð? Fjársjóðurinn býr innra með hverjum og einum
Fjársjóðsleit – að bregðast við skólaforðun og bráðgerum nemendum 6 vikna nemendastýrðar lotur þar sem nemendur vinna persónuleg heildstæð verkefni. Hverri lotu lýkur með nemendastýrðu foreldraviðtali. Við lok hverrar lotu metur nemandinn í samráði við kennara og foreldra hvert nemandinn stefnir, hvort hann vilji fara í aðra lotu – aftur í skólann sinn eða halda áfram að vinna að því…
-
Styrkur úr Framfarasjóði Samtaka Iðnaðarins
Það var með miklu stolit að við þáðum styrk úr Framfarasjóði Samtaka Iðnaðarins í desember. Erla Björk Sveinbjörnsdóttir ein af okkar reyndustu ráðgjöfum tók við styrknum í Reykjavík í desember. “Ásgarður ráðgjöf hlýtur styrk að fjárhæð 6,5 milljónir króna til að þróa leiðbeiningar og viðmið vegna nýsköpunarkennslu grunnskólanemenda með áherslu á að tengja list- og verkgreinar markmiðum grunnskóla undir yfirskriftinni Nýsköpunarskólinn.…
-
Hið ljúfa læsi; Ritdómur
Hið ljúfa læsi eftir Rósu Eggertsdóttur frá árinu 2019 er nauðsynleg og eiguleg handbók í bókasafn allra sem sinna kennslu barna og ungmenna. Það eru ekki margar nýjar handbækur sem taka á náms- og kennsluskipulagi grunnskólans og kærkomið að bæta í þá flóru. Það var mér bæði ljúft og skilt að skrifa ritdóm í Tímarit um uppeldli og menntun þegar…
-
Loksins ítarlegur leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið gaf út í september sl. gagnlegan, ítarlegan en ekki of langan leiðarvísi um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. Leiðarvísirinn er stuttur og framsetning er einföld. Það skiptir svo miklu máli að kennarar og starfsfólk í skóla- og frístundastarfi lesi þessar örfáu síður. Á blaðsíðu 19. til 23 er upptalning á hagnýtum atriðum…
-
Ásgarður og Vinnumálastofnun gera samning um náms- og starfsráðgjöf
Í síðustu viku gerðu Ásgarður (AIS ehf) og Vinnumálastofnun með sér samning um að náms- og starfsráðgjafar Ásgarðs myndu sinna ráðgjöf til atvinnuleitenda. Kristrún Lind Birgisdóttir og Soffía Gísladóttir forstöðumaður Vinnumálastofnunnar á Akureyri undirritaðu samninginn. Fyrstu viðtölin hefjast í vikunni. Tveir reynslumiklir náms- og starfsráðgjafar hafa bæst í hóp ráðgjafa Ásgarðs, þær Ágústa Björnsdóttir og Iðunn Kjartansdóttir en tengiliður við…
-
Trappa ráðgjöf verður Ásgarður
Í dag hefur Trappa ehf (Trappa ráðgjöf) formlega fengið nýtt nafn og heitir nú Ásgarður í skýjunum (AIS ehf) með heimasíðuna www.ais.is. Ásgarður verður regnhlíf yfir ráðgjöfina sem var áður í Tröppu ráðgjöf (náms og starfsráðgjöf, úttektir, stefnumótun og fleira), námskeið af ýmsum toga (Íslenskuþjálfarann o.fl.) og Ásgarðsskóla. Starfsfólk og ráðgjafar verða þeir sömu auk þess sem að við munum…
-
Látum tannhjólin snúast!
Tannhjólið Í vor fengum við í Ásgarði styrk frá SSNE til að vinna kennsluáætlun eða handbók fyrir kennara til að stuðla að því að auka vægi verkgreina og valgreina í grunnskólum með samþættinu og sköpun. Tannhjólið átti reyndar upprunalega að heita Frostrósin en sem vék fyrir betra nafni. Nú er fyrsta útgáfan af Tannhjólinu tilbúin og ráðgjafarnir okkar eru nú…
-
Viðtal við Kristrúnu
Ásdís Ásgeirsdóttir kom í heimsókn í september og tók viðtal við Kristrúnu sem birtist í Morgunblaðinu Sunnudaginn 19. september 2020. Hressandi viðtal. Smellið á hlekkinn til að lesa viðtalið í heild sinni. „Ég vil geta litið til baka og horft yfir landið og sagt: „Við stuðluðum að þessum breytingum.“ Mér líður eins og ég sé að pota í einmana risa,…
-
Ásgarður – Erindi á morgunverðarfundi Sambands Íslenskra sveitarfélaga. Erum við á réttu róli með skólann?
Kristrún flutti erindi á morgunverðafundi Sambandsins um skólamál. Umræða sem hófst fyrir ári síðan á skólamálaþingi sambandsins. Kristrún Lind Birgisdóttir Skólastjóri Ásgarðs
-
Hvernig varð skólinn Ásgarður til?
Síðast liðin þrjú ár höfum við hjá Tröppu skólaþjónustu kennt nemendum í nokkrum fámennum skólum á landinu. Í gegnum þá vinna hefur skapast dýrmæt reynsla við að útfæra aðalnámskrá grunnskóla í gegnum fjarnám og kennslu. Nú hefur fjarkennslan verið klofin út úr skólaþjónustunni og skólinn Ásgarður er orðinn að veruleika. Það lá ekki alveg beint við að opna skóla sem væri…