Grunnskóli
-
Lærissneið – Einangrun valgreina rofin
Lærissneið – Múrarnir rofnir Við sem erum alin upp í fámennum grunnskólum vitum að það eru bæði kostir og gallar sem fylgja því að hrærast í fámennu skólasamfélagi. Kostnir eru yfirleitt mjög margir en það getur verið erfitt að koma til móts við fjölbreyttar þarfir barna til dæmis er varðar aðgang að valgreinum og sérhæfðari námsgreinar. Ég man eftir því…
-
Sköpun og leiðsagnarnám í Bolungarvík
Við í Ásgarði erum stolt af samstarfi okkar við skóla víða um land. Síðan í haust hefur margt breyst hjá okkar samstarfsskólum og er það ekki síst skapandi og skemmtileg verkefni í bland við skýr tengsl við markmið aðalnámskrá og leiðsagnarnám sem hafa haft þau áhrif. Verkefnin okkar byggja öll á samþættingu faggreina, sköpun og mörg þeirra á samvinnu nemenda…
-
Náms- og verkefnabækur – við getum gert betur
Fyrir um tveimur árum skrifaði Rósa Eggertsdóttir læsissérfræðingur mjög góða grein sem birtist í Stundinni og hét Um inniviði og 16.000 kennslustundir. Það er óhætt að mæla með lestri þessarar greinar sem fjallar um slaka útkomu ungmenna okkar í Pisa könnunum. Það er eitt og annað sem þarf að ræða betur eða ítarlegra sem kemur fram þarna eins og mikilvægi…
-
Námsmat einfaldað
Við höfum verið að ráðleggja skólum víða um land varðandi námsmat. Eins og allir vita er aðalnámskrá grunnskóla opin að vissu leyti fyrir mismunandi túlkunum, en það er þó ekki hægt að leggja sama skilning í námsmatið sjálft. Það eru vel skilgreind viðmið í námsskránni sem nemendur eiga að geta uppfyllt þegar kemur að lokum 10. bekkjar. Hér fyrir neðan…
-
Styrkur vegna heimaskóla – Iceland Lichenstein Norway grants
Nú í desember fengu við þær gleðifréttir að við fengum veglegan styrk til að búa til heimaskóla í samvinnu og samstarfi við tvo pólska skóla og eina ráðgjafaþjónustu. Verkefnið gegnur út á að þróa, prófa og útfæra heimaskóla í samvinnu og samstarfi við foreldra á Póllandi og á Íslandi. Með tilraunaskólaleyfi skóla í skýjunum og tilkomu Námsgagnatorgsins getum við gert…
-
Skóli í skýjunum fær starfsleyfi!
18. maí síðastliðinn fékk Ásgarður – skóli í skýjunum leyfi til að starfrækja þróunarskóla á grunnskólastigi alfarið í skýjunum. Leyfið er veitt til þriggja ára. Menntamálastofnun er falið að fylgjast náið með verkefninu á tímabilinu og munu gera heildarúttekt á tilraunatímabilinu. Við í Ásgarði erum stolt og ánægð með það traust sem ráðherra sýnir okkur með því að heimila starfsemi…
-
Viltu finna fjársjóð? Fjársjóðurinn býr innra með hverjum og einum
Fjársjóðsleit – að bregðast við skólaforðun og bráðgerum nemendum 6 vikna nemendastýrðar lotur þar sem nemendur vinna persónuleg heildstæð verkefni. Hverri lotu lýkur með nemendastýrðu foreldraviðtali. Við lok hverrar lotu metur nemandinn í samráði við kennara og foreldra hvert nemandinn stefnir, hvort hann vilji fara í aðra lotu – aftur í skólann sinn eða halda áfram að vinna að því…
-
Hið ljúfa læsi; Ritdómur
Hið ljúfa læsi eftir Rósu Eggertsdóttur frá árinu 2019 er nauðsynleg og eiguleg handbók í bókasafn allra sem sinna kennslu barna og ungmenna. Það eru ekki margar nýjar handbækur sem taka á náms- og kennsluskipulagi grunnskólans og kærkomið að bæta í þá flóru. Það var mér bæði ljúft og skilt að skrifa ritdóm í Tímarit um uppeldli og menntun þegar…
-
Loksins ítarlegur leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið gaf út í september sl. gagnlegan, ítarlegan en ekki of langan leiðarvísi um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. Leiðarvísirinn er stuttur og framsetning er einföld. Það skiptir svo miklu máli að kennarar og starfsfólk í skóla- og frístundastarfi lesi þessar örfáu síður. Á blaðsíðu 19. til 23 er upptalning á hagnýtum atriðum…
-
Látum tannhjólin snúast!
Tannhjólið Í vor fengum við í Ásgarði styrk frá SSNE til að vinna kennsluáætlun eða handbók fyrir kennara til að stuðla að því að auka vægi verkgreina og valgreina í grunnskólum með samþættinu og sköpun. Tannhjólið átti reyndar upprunalega að heita Frostrósin en sem vék fyrir betra nafni. Nú er fyrsta útgáfan af Tannhjólinu tilbúin og ráðgjafarnir okkar eru nú…