Aðalnámskrá
-
Náms- og verkefnabækur – við getum gert betur
Fyrir um tveimur árum skrifaði Rósa Eggertsdóttir læsissérfræðingur mjög góða grein sem birtist í Stundinni og hét Um inniviði og 16.000 kennslustundir. Það er óhætt að mæla með lestri þessarar greinar sem fjallar um slaka útkomu ungmenna okkar í Pisa könnunum. Það er eitt og annað sem þarf að ræða betur eða ítarlegra sem kemur fram þarna eins og mikilvægi…
-
Byggðaráðstefnan 2021; Skóli í skýjunum – skóli á jörðu niðri
Kristrún flutti erindi á Byggðaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga og Byggðastofnunnar 27. október 2021. Erindi Kristrúnar fjallaði um skólastarf og byggðamál. Yfirskrift ráðstefnunnar var Menntun án staðsetningar en ráðstefnan fór fram á Hótel Kötlu, Höfðabrekku í Mýrdal. Ráðstefnuna í heild sinni má sjá hér. https://www.byggdastofnun.is/is/moya/page/byggdaradstefnan-2021 og glærur Kristrúnar er að finna hér.
-
Námsráðgjöf á netinu
Við hjá Ásgarði sérhæfum okkur í að nýta tæknina til þess að aðlaga alhliða þjónustu- og sérfræðiráðgjöf í menntakerfinu að nýjum veruleika. Framþróun og breytingar í menntamálum kalla á mikla endurskoðun á starfsháttum þeirra sem starfa við uppeldi og menntun. Fyrir skóla- og menntastofnanir sem búa ekki svo vel að geta ráðið til sín náms- og starfsráðgjafa getur fjarþjónusta orðið…
-
Látum tannhjólin snúast!
Tannhjólið Í vor fengum við í Ásgarði styrk frá SSNE til að vinna kennsluáætlun eða handbók fyrir kennara til að stuðla að því að auka vægi verkgreina og valgreina í grunnskólum með samþættinu og sköpun. Tannhjólið átti reyndar upprunalega að heita Frostrósin en sem vék fyrir betra nafni. Nú er fyrsta útgáfan af Tannhjólinu tilbúin og ráðgjafarnir okkar eru nú…
-
Ásgarður – Erindi á morgunverðarfundi Sambands Íslenskra sveitarfélaga. Erum við á réttu róli með skólann?
Kristrún flutti erindi á morgunverðafundi Sambandsins um skólamál. Umræða sem hófst fyrir ári síðan á skólamálaþingi sambandsins. Kristrún Lind Birgisdóttir Skólastjóri Ásgarðs
-
Hvernig varð skólinn Ásgarður til?
Síðast liðin þrjú ár höfum við hjá Tröppu skólaþjónustu kennt nemendum í nokkrum fámennum skólum á landinu. Í gegnum þá vinna hefur skapast dýrmæt reynsla við að útfæra aðalnámskrá grunnskóla í gegnum fjarnám og kennslu. Nú hefur fjarkennslan verið klofin út úr skólaþjónustunni og skólinn Ásgarður er orðinn að veruleika. Það lá ekki alveg beint við að opna skóla sem væri…
-
Lýðræði og mannréttindi – tíu beinagrindir að stigvaxandi þemaverkefnum – og nokkrar kennsluáætlanir
Trappa ráðgjöf (nú Ásgarður) og Menntamálastofnun ásamt þremur skólum (Grunnskólanum á Hólmavík, Hörðuvallaskóla og Síðuskóla) hófu vinnu í lok síðasta árs við að gera grunnþáttinn lýðræði og mannréttindi sýnilegri í skólastarfi. Einn liður í því var að við myndum skrifa saman kennsluáætlanir að tíu þemaverkefnum undir grunnþættinum og gera þannig tilraun til þess að leggja fram að minnsta kosti eitt gott dæmi…
-
Ávísun á brotthvarf úr framhaldsskólum?
Vinur minn er 16 ára og nýbyrjaður í framhaldsskóla – hann telur dagana þar til hann fær bílpróf og eyðir þar af leiðandi tölvert af sínum tíma í að skoða bílaauglýsingar. Hann talar um hestöfl og dekkjastærðir og meðalhraða og síðan tekur við einhver runa um þýskt gæðastál og ryðvarnir – tungumál sem ég tengi afar lítið við. Eftir góðan…
-
Af því að börnin okkar eru öll stórkostleg – byggjum á styrkleikum þeirra
Við brennum fyrir einstaklingsmiðuðu/sérsniðnu námi, okkar leiðarljós í öllu okkar starfi hvetjum við til þess að í auknum mæli velji skólar aðferðir sem eru líklegri en aðrar til þess að koma betur til móts við þarfir nemenda helst á heildstæðan máta. Nánast allt í lífi barna og ungmenna í dag er einstaklingsmiðað/sérsniðið. Þau horfa á sérsniðna dagskrá í sjónvarpinu, þau velja sér íþróttir…
-
Kennslustofan; Hólmavík – Akureyri – Hofgarður – New York
Við í ráðgjafahópi Ásgarðs (áður Tröppu) erum svo heppin að vera með fjölbreytta innsýn inn í skólastarf – allt frá stefnumótun niður í hjartað á öllu skólastarfi – kennsluna sjálfa. Í vikunni átti sér stað tímamótaverkefni með skemmtilegri samvinnu milli unglinga tveggja lítilla skóla á landsbyggðinni; Grunnskólans í Hofgarði í Öræfasveit og Grunnskólans í Hólmavík. Þeir 672 kílómetrar sem skilja þessa tvo skóla að voru engin…