
Ásgarður og Vinnumálastofnun gera samning um náms- og starfsráðgjöf
Í síðustu viku gerðu Ásgarður (AIS ehf) og Vinnumálastofnun með sér samning um að náms- og starfsráðgjafar Ásgarðs myndu sinna ráðgjöf til atvinnuleitenda. Kristrún Lind
Í síðustu viku gerðu Ásgarður (AIS ehf) og Vinnumálastofnun með sér samning um að náms- og starfsráðgjafar Ásgarðs myndu sinna ráðgjöf til atvinnuleitenda. Kristrún Lind
Í dag hefur Trappa ehf (Trappa ráðgjöf) formlega fengið nýtt nafn og heitir nú Ásgarður í skýjunum (AIS ehf) með heimasíðuna www.ais.is. Ásgarður verður regnhlíf
Tannhjólið Í vor fengum við í Ásgarði styrk frá SSNE til að vinna kennsluáætlun eða handbók fyrir kennara til að stuðla að því að auka
Ásdís Ásgeirsdóttir kom í heimsókn í september og tók viðtal við Kristrúnu sem birtist í Morgunblaðinu Sunnudaginn 19. september 2020. Hressandi viðtal. Smellið á hlekkinn
Kristrún flutti erindi á morgunverðafundi Sambandsins um skólamál. Umræða sem hófst fyrir ári síðan á skólamálaþingi sambandsins. Kristrún Lind Birgisdóttir Skólastjóri Ásgarðs
Síðast liðin þrjú ár höfum við hjá Tröppu skólaþjónustu kennt nemendum í nokkrum fámennum skólum á landinu. Í gegnum þá vinna hefur skapast dýrmæt reynsla
Grunnskólar geta jafnað aðgengi nemenda að námi og lágmarkað smithættu með fjarnámi og kennslu. Ein leið til þess að bregðast við þessu fordæmalausa ástandi í
Síðustu þrjú skólaár höfum við hjá Tröppu ráðgjöf kennt nemendum á mið- og unglingastigi “í fjar” eins og við köllum það. Nemendur hafa ýmist stundað
Frá því snemma árs 2019 hefur starfsfólk Tröppu ráðgjafar (nú Ásgarðs) unnið að því að þróa og prófa fjarnáms- og kennsluleið til þess að þjálfa
Af visi.is – Mín skoðun; Kristrún skrifar þann 9. september sl. “Tækifæri felast í því að nýta sameininguna til að koma til móts við þarfir
© 2022 Ásgarður AIS ehf
Við erum alltaf á vaktinni, Sendu okkur línu eða skilaboð asgardur@ais.is – 8999063