Byggðaráðstefnan 2021; Skóli í skýjunum – skóli á jörðu niðri

Kristrún flutti erindi á Byggðaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga og Byggðastofnunnar 27. október 2021. Erindi Kristrúnar fjallaði um skólastarf og byggðamál. Yfirskrift ráðstefnunnar var Menntun án staðsetningar en ráðstefnan fór fram á Hótel Kötlu, Höfðabrekku í Mýrdal.

Ráðstefnuna í heild sinni má sjá hér. https://www.byggdastofnun.is/is/moya/page/byggdaradstefnan-2021 og glærur Kristrúnar er að finna hér.

Tengdar Greinar