Day: May 28, 2021

Ásgarðsskóli

Skóli í skýjunum fær starfsleyfi!

18. maí síðastliðinn fékk Ásgarður – skóli í skýjunum leyfi til að starfrækja þróunarskóla á grunnskólastigi alfarið í skýjunum. Leyfið er veitt til þriggja ára.